Um Sól

Sól er veitingastaður sem staðsettur er inn í lifandi gróðurhúsi, þar sem gestir borða yfir gróskumiklu og blómlegri uppskeru.

Gestir fá því að njóta útsýnis yfir gróðurhúsið þar sem ræktað er salat, tómatar, gúrka og matjurtir fyrir eldhúsið og barinn. Ásamt því að litið er inn í fagurt lónið, svo það er dásamlegt útsýni hvert sem litið er.

Sól leggur metnað sinn í að nota ferskasta hráefnið sem völ er á, þar á meðal grænmeti úr eigin framleiðslu sem gefur gestum beina tengingu við gróðurhúsið.

Hönnun Sól er einstök þar sambland af grænum jurtum, náttúrustein og lifandi viður spila stærstan þátt og býr til náttúrlegt og afslappað andrúmsloft.

Við hlökkum til að taka á móti þér!

Matsedill

Matseðill Sól fangar það besta sem náttúra Íslands hefur upp á að bjóða, með réttum úr ferskasta hráefni sem völ er á. Allir réttir á matseðli sýna hvernig veitingastaðurinn styður við sjálfbærni og gæði, þar sem megnið af framleiðslunni kemur beint úr líflegu gróðurhúsi Sól. Upplifunin að vera á Sól snýr ekki bara um að njóta matarmikla og bragðríka rétta, heldur einnig um að njóta í umhverfi sem blandast fullkomlega við náttúruna.